Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
evrópskur vettvangur til vöktunar á skorti
ENSKA
European shortages monitoring platform
DANSKA
europæiske platform til overvågning af mangler
SÆNSKA
europeiska plattformen för övervakning av brister
ÞÝSKA
Europäische Plattform zur Überwachung von Engpässen
Svið
lyf
Dæmi
[is] Til að auðvelda forvarnir, vöktun og skýrslugjöf vegna skorts á lyfjum ætti Lyfjastofnun Evrópu að koma á fót upplýsingatæknivettvangi, sem nefnist Evrópskur vettvangur til vöktunar á skorti, sem getur unnið úr upplýsingum um framboð á og eftirspurn eftir mikilvægum lyfjum meðan bráðar ógnir við lýðheilsu eða meiriháttar atburðir standa yfir og, við aðrar aðstæður, til að gera það kleift að gefa skýrslu vegna skorts á lyfjum sem líklegt er að leiði til bráðra ógna við lýðheilsu eða meiriháttar atburða.


[en] In order to facilitate the prevention, monitoring and reporting of shortages of medicinal products, the Agency should set up an information technology (IT) platform, to be known as the European shortages monitoring platform (ESMP), that is capable of processing information on the supply of and demand for critical medicinal products during public health emergencies or major events and, outside of those situations, to allow for reporting on shortages of medicinal products that are likely to lead to public health emergencies or major events.


Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2022/123 frá 25. janúar 2022 um að styrkja hlutverk Lyfjastofnunar Evrópu að því er varðar viðbúnað við krísu og krísustjórnun varðandi lyf og lækningatæki

[en] Regulation (EU) 2022/123 of the European Parliament and of the Council of 25 January 2022 on a reinforced role for the European Medicines Agency in crisis preparedness and management for medicinal products and medical devices

Skjal nr.
32022R0123
Aðalorð
vettvangur - orðflokkur no. kyn kk.
ENSKA annar ritháttur
ESMP

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira